Inntökupróf í Jessenius Faculty of Medicine í Slóvakíu

27.10.2025

Rafræn inntökupróf verða haldin í Jessenius Faculty of Medicine í Martin Slóvakíu á netinu á eftirfarandi dagsetningum fyrir næsta skólaár:

 

28. mars 2026

  1. júní 2026
  2. ágúst 2026

 

Próftakar mega skrá sig í öll þrjú prófin, t.d. er gott að byrja á prófinu 28. mars til þess að sjá hvar þau standa og endurtaka prófið ef nauðsynlegt er.