MIRAI - árleg ríkisstyrkt námsferð til Japans
MIRAI áætlunin býður hópum háskólanema og framhaldsnema frá Evrópu að efla gagnkvæman skilning og leggja grunn að framtíðar vináttu og samstarfi milli Japans og viðkomandi lands. Nemendur sem eru nú skráðir í háskóla á Íslandi og eru af einu af þeim þjóðernum sem talin eru upp í leiðbeiningum námsins eru gjaldgengir til að sækja um og geta valið úr eftirfarandi tveimur þemum:
Hópur 2: Stjórnmálasambönd og öryggisstefna
Dagsetningar: 14.–20. janúar 2026
Hópur 3: Sjálfbærnimarkmið, viðskipti og nýsköpun
Dagsetningar: 14.–20. janúar 2026
Allar upplýsingar um námsefnið, þar á meðal leiðbeiningar, umsóknareyðublöð og upplýsingar um tengiliði, er að finna á eftirfarandi hlekk:
🔗 Umsóknarvefur MIRAI námsins: Leiðbeiningar um umsóknir fyrir Japan’s Friendship Ties Program „MIRAI“ (Visiting Japan Program)
Umsóknarfrestur: 15. október 2025, klukkan 01:00 (UTC)
🔗 Facebook færsla sendiráðsins: https://www.facebook.com/JapanInIceland/posts/pfbid02Vn2xb2qUgdsmHTA7PgCEKGcbWCP8eKHYbMRJidY8Zd9g29ch6jZ7dvPwWag63ovCl
Nemendur eru velkomnir að senda fyrirspurnir sendiráð Japans á Íslandi japan@rk.mofa.go.jp
-----
MIRAI Program, an annual government-funded study trip to Japan
The program invites groups of university and graduate students from Europe to foster mutual understanding and lay the foundation for future friendship and cooperation between Japan and their respective regions.
Students currently enrolled at universities in Iceland who hold one of the nationalities listed in the program guidelines are eligible to apply and may choose from the following two themes:
Group 2: Diplomacy and Security Policy
Dates: January 14–20, 2026
Group 3: SDGs, Business and Innovation
Dates: January 14–20, 2026
All program details, including guidelines, application forms, contact information for inquiries, can be found at the following link:
🔗 MIRAI Program Application Portal: Japan’s Friendship Ties Program “MIRAI” Application Guidelines (Visiting Japan Program)
Application Deadline: October 15, 2025, at 01:00 AM (UTC)
You may also refer to the Embassy's Facebook post for additional information:
🔗 Embassy Facebook Post: https://www.facebook.com/JapanInIceland/posts/pfbid02Vn2xb2qUgdsmHTA7PgCEKGcbWCP8eKHYbMRJidY8Zd9g29ch6jZ7dvPwWag63ovCl
Students are welcome to send inquiries to the Embassy of Japan in Iceland japan@rk.mofa.go.jp