Styrkir til náms í Japan
2.5.2025
📢Langar þig að stunda nám í Japan með fullum námsstyrk sem nær yfir skólagjöld, framfærslukostnað og flugfargjald fram og til baka?✈️🇯🇵🎓
Sendiráð Japans á Íslandi tekur nú við umsóknum um þrjá MEXT-námsstyrki frá japanska ríkinu fyrir skólaárið 2026:
1️⃣Styrkur fyrir framhaldsnema/rannsóknarnema til að stunda framhaldsnám í Japan
2️⃣Styrkur fyrir grunnnema til að stunda grunnnám í Japan
3️⃣Styrkur fyrir sérnámsháskóla - Ljúka starfsnámi (á mörgum sviðum)
📅Umsóknarfrestur: 16:00, mánudaginn 30. júní 2025.
ℹ️ https://www.is.emb-japan.go.jp/itpr_en/mextscholaship.html