Vinnustofa um nám í Svíþjóð

9.1.2026

Ertu að hugsa um að sækja um nám í Svíþjóð?
Komdu þá á stutta og hagnýta vinnustofu á Teams þar sem farið verður yfir umsóknarferlið og svarað ýmsum praktískum og tæknilegum spurningum!

Vinnustofan er haldin í samstarfi við SÍNE og Fara Bara og hentar öllum sem eru að velta fyrir sér námi í Svíþjóð eða eru þegar byrjuð að skoða umsóknir.

Öll velkomin!

Facebook viðburður: https://fb.me/e/9DNXSnPDL

Teams hlekkur:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_YzRmNjhhYWQtMThmNi00OTEyLWJhNzktMDA4NDc1M2E0YmVm%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22f85626cb-0da8-49d3-aa58-64ef678ef01a%22%2c%22Oid%22%3a%226f76f1b7-0e00-4670-a2f9-55af827136d9%22%7d